Aðalfundur ACI á Íslandi verður haldinn föstudaginn 29. apríl næstkomandi á Hótel Holti.

Dagskráin verður eftirfarandi:

Kl. 17:00 Fordrykkur
Kl. 17:30 Aðalfundur
Kl. 18:00 Birna Einarsdóttir
Kl. 19:00 Kvöldverður
Kl. 19:30 Skemmitkraftur

Boðið verður upp á þriggja rétta kvöldverð.