ACI bjórkvöld

ACI á Íslandi verður með bjórkvöld 28. febrúar frá kl. 17-19 í Þjóðmenningarhúsinu á Hverfisgötu 15. Á fundinum verður ný heimasíða kynnt ásamt námskeiðum sem eru í boði á vegum ACI á Íslandi. Veitingar verða í boði Bloomberg.

Einnig viljum við að félagsmenn taki frá 13. september, en þá verður haldinn aðalfundur félagsins 6-7. hæð í Hörpunni.

Stjórn ACI á Íslandi