Aðalfundur ACI á Íslandi 19. september 2014

Aðalfundur ACI á Íslandi verður haldinn í Björtuloftum á 6. hæð í Hörpunni föstudaginn 19. september kl. 18:30. Á fundinum flytur Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir erindi.

Dagskráin er eftirfarandi:

  • Fordrykkur
  • Aðalfundur
  • Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir
  • Þriggja rétta kvöldverður

Tilkynna þarf þátttöku fyrir miðvikudaginn 10. september.